fbpx

Náðu árangri

Netnámskeið með Ásdísi Hjálms

Play Video

Um netnámskeiðið

Í þessu námskeiði kafar Ásdís djúpt í allt sem viðkemur því að ná árangri. Sjálf hefur hún gríðarlega reynslu á þessu sviði. Í námskeiðinu deilir hún sinni reynslu og þeim aðferðum sem hún hefur nýtt sér til að komast á þrenna Ólympíuleika og klára doktorspróf samtímis.

Námskeiðið fjallar um allt frá mikilvægi rétts hugarfars og góðrar heilsu til þess hvernig við getum sett okkur markmið og náð þeim. Aðal viðfangsefnið er markmiðasetning sem hún fer í gegnum frá A til Ö. Meðal þess sem hún fjallar um er hvernig við finnum út hvað við viljum, hvernig við getum sett okkur markmið, brotið þau niður og gert rétta planið. Það er þó ekki nóg að kunna að setja markmið og því fer hún einnig ítarlega í hvernig við höldum okkur við að gera vinnuna og tökumst á við mótlæti.

Fólk mun læra:

Netnámskeiðið er fyrir alla þá sem:

Ásdís Hjálmsdóttir Annerud

Fyrirlesari og spjótkastari

Ásdís hefur verið einn fremsti íþróttamaður Íslands síðustu tvo áratugi. Hún á Íslandsmetin í spjótkasti og kúluvarpi. Ásdís hefur einnig keppt fyrir Íslands hönd á átján stórmótum í öllum aldursflokkum í spjótkasti, þar af á þrennum Ólympíuleikum. Á sama tíma útskrifaðist hún með mastersgráðu í lyfjafræði við Háskóla Íslands og doktorsgráðu í ónæmisfræði við Háskólann í Zurich. Hún hefur komið margoft fram í öllum helstu fjölmiðlum landsins, bókum og tímaritum, auk þess að vera mikilvæg fyrirmynd fyrir íþróttaæsku landsins um árabil. Ásdís hefur nú byrjað að deila sinni reynslu í fyrirlestrum og námskeiði til að hvetja aðra áfram til að lifa sínu besta lífi.

Ásdís hefur meðal annars haldið fyrirlestra fyrir:​

Prófaðu frítt í 14 daga

Við höfum það mikla trú á okkar efni að við erum tilbúin að leyfa þér að fá aðgang að öllu í 14 daga þér að kostnaðarlausu!

SWIPE CLUB

áskrift
1.490 kr / mánuði
  • Aðgengi að öllum netnámskeiðum
  • 14 daga prufa
  • Engin binding
Þessi vefur notast við vafrakökur til þess að bæta upplifun þína af netversluninni okkar. Skoða nánar!