fbpx

Betra jafnvægi: Tímastjórnun

Netnámskeið með Nökkva Fjalar

Play Video

Um netnámskeiðið

Nökkvi Fjalar er með skilvirkt og hagnýtt netnámskeið sem hjálpar þér að nýta tímann þinn til þess að gera meira af því sem þú elskar að gera. Nökkvi vill meina að tími sé það dýrmætasta sem við höfum og er því mikilvægt fyrir okkur að nýta tímann vel.
Betra jafnvægi er “netnámskeiðasería” sem fer yfir mikilvægustu þættina á bakvið það að vera í jafnvægi.
Nökkvi Fjalar segist ekki vita öll svörin en er metnaðurfullur fyrir því að miðla því sem hefur aðstoðað hann til þess að vera í jafnvægi.

Í þessu netnámskeiði fer hann yfir 5 skref sem aðstoða hann til þess að fá það mesta út úr tímanum sínum. Hann skýrir þessi skref og talar um hversu góð áhrif þau hafa haft á hans eigið líf. 
Skilvirkni og tímastjórnun er eitthvað sem hefur hjálpað honum að njóta meira með fjölskyldu, vinum og svo til þess að eiga gæða tíma með sjálfum sér til þess að rækta líkama og sál.

Nökkvi Fjalar er með 5 ára reynslu í fyrirtækjarekstri og er brautryðjandi á samfélagsmiðlum. Hann er meðstofnandi og meðeigandi SWIPE ehf

Fólk mun læra:

Netnámskeiðið er fyrir alla þá sem:

Nökkvi Fjalar

Meðeigandi SWIPE ehf.

Nökkvi Fjalar er með fyrirlestra, námskeið, netnámskeið og þjálfun sem hjálpar þér að lifa lífinu á þínum forsendum. Nökkvi Fjalar er sjálflærður, aðferðafræðin sem hann notar í netnámskeiðinu mínu sækir innblástur frá einstaklingum sem hafa náð langt á heimsvísu í þessum fræðum. Nökkvi Fjalar er brautryðjandi á samfélagsmiðlum, stofnandi og eigandi SWIPE ehf. Nökkvi Fjalar sérhæfir sig í því að aðstoða aðra við að gera það sem þeir elska að gera.

Þessi vefur notast við vafrakökur til þess að bæta upplifun þína af netversluninni okkar. Skoða nánar!