Ert þú starfsmaður í heilbrigðiskerfinu?
Við viljum byrja á því að þakka þér fyrir þitt hetjulega framlag til samfélagsins. SWIPE Club langar til að bjóða þér að kostnaðarlausu 90 daga aðgang að öllum netnámskeiðum okkar í þakklætisskyni.
Á álagstímum eins og þessum þá getur verið mjög erfitt að vera í jafnvægi. Öll óvissan í samfélaginu og allar þessar skyndilegu breytingar.
Markmið námskeiðsins er að hjálpa þér að komast í betra andlegt jafnvægi.