fbpx

Persónulegu fjármálin þín

Netnámskeið með Gunnari Birgis

Play Video

Um netnámskeiðið

Markmiðið með þessu námskeiði er að gefa þér tæki og tól til þess að kafa dýpra ofan í persónulegu fjármálin þín og kenna þér einfaldar aðferðir til þess að ná betri fjárhagslegum árangri. Í námskeiðinu mun Gunnar fara yfir grunnatriðin þegar kemur að fjármálalæsi og útskýra fyrir þér á einfaldan hátt hvernig þú getur hagað þínum fjármálum til þess að verða fjárhagslega frjáls á sem skemmstum tíma. 

Námskeiðið fjallar um fimm skref í átt að fjárhagslegu frelsi og mun Gunnar fara yfir hvert einasta skref ásamt því að leggja fyrir þig æfingar sem þú getur nýtt til þess taka fá sem mest út úr hverju skrefi. Í lokin muntu setja þér fjárhagsleg markmið fyrir næstu 6-12 mánuði og gera plan hvernig þú ætlar að ná þeim markmiðum.

Fólk mun læra:

Netnámskeiðið er fyrir alla þá sem:

Gunnar Birgisson

Meðeigandi SWIPE ehf.

Ég hef mikinn áhuga á því að auka fjármálalæsi hjá fólki og hjálpa því að ná betri tökum á fjármálunum sínum með einföldum og skýrum leiðum. Ég tel fjármál vera eitt af sviðum lífsins sem þú þarft að vera með á hreinu langi þig að lifa framúrskarandi lífi á þínum forsendum. Markmiðið mitt er að gefa þér tækin og tólin til þess að taka fjármálin þín á næsta stig, sama hvar þú ert staddur/stödd í þínu ferðalagi í átt að fjárhagslegu frelsi.

Prófaðu frítt í 14 daga

Við höfum það mikla trú á okkar efni að við erum tilbúin að leyfa þér að fá aðgang að öllu í 14 daga þér að kostnaðarlausu!

SWIPE CLUB

áskrift
1.490 kr / mánuði
  • Aðgengi að öllum netnámskeiðum
  • 14 daga prufa
  • Engin binding
Þessi vefur notast við vafrakökur til þess að bæta upplifun þína af netversluninni okkar. Skoða nánar!